2

Main content

main

Gegnir - Árslokatölfræði 2018

Greinargerð um tölfræði fyrir Gegni vegna ársins 2018 er nú aðgengileg á þjónustuvef Landskerfis bókasafna. Fjöldi útlána jókst um 3,0% á milli áranna 2017 og 2018.

Þetta er töluverður viðsnúningur þar sem útlán bókasafnanna höfðu dregist saman hverju á ári frá 2011. Erfiðara er að túlka tölur um fjölgun eintaka og titla þar sem þessar tölur hækka alla jafnan á milli ára. Þó er ljóst að fjöldi titla eykst jöfnum skrefum en dregið hefur úr fjölgun eintaka. Ástæða þessa eru aukin aðföng rafræns efnis í bókasöfnunum.

Skýrslurnar eru aðgengilegar á þjónustuvef Landskerfis.

horizontal

fblikebutton_dynamic_block