Main content
main
Lokaskýrsla vinnuhóps um rafræn gögn
30.04.2024
Lokaskýrsla vinnuhóps um rafræn gögn er aðgengileg hérna. Vinnuhópurinn var settur á stofn til að finna besta verklagið við skráningu og meðhöndlun mismunandi rafræns efnisins ásamt því að útbúa leiðbeiningar. Rafræn gögn eru af ýmsu tagi, þ.e.a.s. rafrænar áskriftir, rafrænt íslenskt efni í Rafhlöðu og annað efni sem er bæði opið eða ekki er aðgengilegt öllum. Hópurinn var skipaður fulltrúum frá Landskerfi bókasafna, Landsbókasafni og háskólunum.