Main content
main
Útlánamet í Gegni
03.10.2005
Í september 2005 var eldra útlánamet slegið í Gegni þegar 243.940 útlán voru skráð í kerfið. Tvær helstu ástæður þessara miklu útlána eru annars vegar að aldrei hafa fleiri söfn nýtt kerfið til útlána og hins vegar að skólastarf er komið í fullan gang. Hér fyrir neðan má sjá útlánatölurnar á myndriti.