2

Main content

main

Strikamerki í Gegni

07.09.2020

Fyrirtæki úti í bæ eru bókasöfnum til þjónustu varðandi prentun strikamiða. Hvorki söfnin sjálf né Landskerfi bókasafna hf. þurfa að halda utan um númeraraðirnar.

Helstu atriði varðandi strikamerkin:

  • Code-128, strikamerkjastaðallinn er notaður
  • Allir miðar eru 8 stafir að lengd
  • Ekki er hægt að prenta strikamiða beint út úr Gegni svo að bókasöfn verða að kaupa forprentaða miða eða nota strikamerkjaprentara með sérstökum hugbúnaði.
  • Aðilar sem sjá um að prenta og halda utan um númeraraðir eru: Origo (áður Strikamerki) og Gagnalausnir (Jón Sævar Jónsson)
  • Erindi til Origo sendist sem beiðni í gegnum ofangreinda vefsíðu.
  • Jón Sævar hjá Gagnalausnum er með símanúmerið 893 6523. Netfang Jóns Sævars er jsj@simnet.is

horizontal

fblikebutton_dynamic_block